SKOÐAÐU UCONNECT™

Uconnect™ er upplýsingaskemmtunarkerfið™ sem gerir þér kleift, gegnum 5 eða 6,5 tommu snertiskjá sinn að stjórna öllum margmiðlunartækjum sem til staðar eru í bílnum: analouge og stafræna útvarpið (DAB) og helstu stuðningstækin (margmiðlunarspilari, iPod, iPhone, snjallsími) sem tengd eru gegnum USB tengi og AUX tengi.

Uconnect Útvarp Nav 5’’ tækið býður upp á TomTom 2.5D leiðsögn sem miðast við aðstæður leiðarinnar og ‘Einnar Raddupptöku Áfangastaðar’ þar sem setja má inn heimilisföng með raddskipunum.

Hið nýja Uconnect™ LIVE kerfi leyfir viðskiptavinum – gegnum samtengingu við snjallsíma sína – að nota mörg smáforrit í mæliborðskerfinu svo þeir geti alltaf verið í sambandi við vini sína á Twitter; hlustað á 35 milljón lög á Deezer og yfir 100 þúsund útvarpsstöðvar með Tune-In; náð í rauntíma fréttir frá Reuters og uppfærslu á umferðarfréttum, upplýsingar um hraðamyndavélar og veðurfréttir, þökk sé TomTom LIVE þjónustunni.

Og þar með er ekki upptalið: þú getur bætt aksturslag þitt með eco:Drive™ svo þú sparir eldsneyti og getir fylgst með koltvísýringslosun bifreiðar þinnar.

Og þú getur verið samstíga bílnum þínum með my:Car: minnir þig á hvar þú lagðir bílnum, upplýsir þig um eldsneytismagn og öll frávik ökutækisins.

FRÍTÍMI

Tilbúinn að fara með þig hvert sem þú óskar að fara.