VANDRÆÐALAUS AKSTUR, RÓAÐU BARA HUGANN

Hátæknilegur, öruggur, ítalskur: Panda.

BLUE&ME™ TOMTOM

Með snertingu eða með því að nota raddskipun geturðu skoðað eiginleikana sem í boði eru á TomTom skjánum til að nota farsímann í algjöru öryggi, þökk sé Bluetooth® tækni og náð þannig fyrr á áfangastað þinn eða hlustað á uppáhalds tónlistina þína.

STJÓRNHNAPPAR Í STÝRI

START&STOP TAKKI

LÁGMARKS NOTKUN, HÁMARKS SKEMMTUN

Start&Stop: í biðröð stöðvast vélin og endurræsist þegar þörf er á. GSI gefur til kynna hvenær skipta skal um gír. Minnkaðu eldsneytisnotkunina og áhyggjurnar þínar.

PANDA HLJÓÐRÁS

Með hágæða útvarpskerfinu og 6 hátölurum mun ferðum þínum um borð í Pöndunni fylgja stórkostleg hljóðrás. Hlustaðu á hve þú elskar að ferðast.

 

VERNDARSKÝ

Njóttu þess að ferðast í algjöru öryggi. Pandan er með Isofix fylgihlutum að staðaldri, til að festa barnabílstóla og tryggja að ungviði þitt sé öruggt og rólegt. Loftpúðarnir hennar sem eru4 munu veita allt það öryggi sem þú þarft ef til ákeyrslu eða áreksturs kemur.

JÁRNPANDA

5490 Til að auka öryggi ferða þinna er yfirbygging Pöndunnar gerð úr mjög sterku stáli með styrktum beyglu-svæðum ef högg kemur framan á hana. Þessi eiginleiki gerir Pönduna að öruggum, sterkum bíl sem getur veitt allt það öryggi sem þú leitar.

GEGN HÁLSHNYKK

Panda hefur sannarlega hugsað fyrir öllu. Fjöldi hennar af eiginleikum til að tryggja öryggi þitt hefur einnig að geyma and-hálshnykk til að fyrirbyggja hálshnykk ef um hliðarárekstur er að ræða.