Aukapakkar
Fyrir fleiri skvettur af lit eru fimm aukapakkar fáanlegir sem samastanda af speglahlífum, dyralistum og þak/vélarhlífa límmiðum sem passa fullkomlega við álfelgurnar. Króm aukapakkinn er fáanlegur fyrir þá sem kjósa fremur al-króm útlit.