SÉRSMÍÐI

rauður, hvítur, svartur, brons, drapp

Aukapakkar

Fyrir fleiri skvettur af lit eru fimm aukapakkar fáanlegir sem samastanda af speglahlífum, dyralistum og þak/vélarhlífa límmiðum sem passa fullkomlega við álfelgurnar. Króm aukapakkinn er fáanlegur fyrir þá sem kjósa fremur al-króm útlit.

LÍNAN Í BURÐARKERFI

Í aðlaðandi og liprum 500X er mikið úrval kerfa fyrir flutninga á íþróttabúnaði eins og reiðhjólum, brimbrettum, skíðum og snjóbrettum, auk margra aukahluta sem hannaðir eru til að nýta sem best farangurshólfið með vörn, netum og uppsetningu. Og til frekari þæginda býður 500X þér upp á tvo frístundapakka: sumar- og vetrar aukapakka sem sameinar reiðhjólagrind og skíðagrind eftir því sem við á, ásamt vörn í farangurshólfi.

 

ÁLFELGU UMGJÖRÐIR

Til að umbreyta bílnum þínum í sérstætt eintak hefur MOPAR hannað úrval af 18 tommu álfelgu umgjörðum sem tileinkaðar eru 500X, fáanlegar í 5 einstæðum áferðum.