STÓRBROTIÐ ÚTSÝNI
Útsýnisþakið veitir hverjum þeim sem ferðast í 500L víðasta flæmi af bláu síns líka – svo mikið sem 1,5 m2. Tvær útgáfur: stöðugt og skýjahjúpur, sem opnast með rafstýrðri stjórnun.
Útsýnisþakið veitir hverjum þeim sem ferðast í 500L víðasta flæmi af bláu síns líka – svo mikið sem 1,5 m2. Tvær útgáfur: stöðugt og skýjahjúpur, sem opnast með rafstýrðri stjórnun.
500L víkkar hugmyndina um hagkvæmni, því með sínum 4,15 metrum á lengd, 1,78 metrum á breidd, og 1,66 metrum á hæð sameinar hann rýmið og þægindin inni fyrir sem farþegaflutningatæki um leið og jafn auðvelt er að leggja honum og borgarbíl.
500L er sannarlega einstæður. Með sínum 10 litum á yfirbyggingu, með tveimur í viðbót fyrir þakið og þremur fyrir kantana er 500L bíllinn sá sem býður upp á fleiri sérsmíðalausnir en nokkur annar í sínum flokki.
Sérhvert 500L sæti má stilla á 8 mismunandi vegu með samtals 1.500 mögulegum samsetningum. Fram- og aftur farþegasæti má leggja niður til að umbreyta í borð og aðskiljanleg aftursætin, fyrir utan að vera stillanleg langsum, þökk sé “leggja og steypa” virkninni, geta lagst saman með einfaldri hreyfingu. Þannig getur þú haft flatan burðarpall sem nýtir alla lengd bílsins. 455 L farangursrýmin geta borið hleðslu upp á 1.480 L með því að leggja aftursætin niður.
Með sínum 22 geymslurýmum geturðu haft allt sem þú þarft í seilingarfjarlægð. Hvort sem það er fartölva eða sími, flaska af vatni eða regnhlíf, þá er pláss fyrir allt og alla í 500L.