TRÚR ÞÍNUM STÍL

Alltaf frábrugðinn, þökk sé hinu mikla úrvali af Mopar® aukabúnaði er hægt að sérsníða 500L Living á óteljandi vegu til að fylgja þér í ferðum þínum.

LÍMMIÐI OG SKJÖLDUR

Sérhannaðu þinn 500L með sérstökum skildi og límmiðum sem fáanlegir eru í úrvali lita og stefja.

 

KRÓM SPEGIL-VINDHLÍF

LYKLAHLÍFAR

Val milli 12 lita til að fá alveg einstæða lyklahlíf.

NOTAGILDI

Þakgrindurnar gera þér kleift að flytja reiðhjól, brimbretti, skíði og snjóbretti á algjörlega öruggan hátt. En þar með er ekki upp talið; Mopar® býður einnig upp á alhliða úrval af barnabílstólum, þjófavarnarkerfum, farangursnetum og skilrúmsgrindum í farþegarými til að flytja gæludýr, fatasnaga úr stáli og margt fleira. Allt hannað til að ferð þín megi ávallt vera ánægjuleg og þægileg reynsla.

 

MARKAÐSSETNING

500L býður upp á gríðarlegt úrval af aukabúnaði svo þú þurfir aldrei að vera aðskilinn frá bílnum sem þú elskar. Frá handhægri kerru og notadrjúgum hitabrúsum til regnhlífa sem bera 500L merkið ásamt frumlegum USB lyklum.