500 + 100 TÆKNI
Til að tryggja en meira öryggi fyrir þig og þína, bjóðum við upp á aðstöðarökumannskerfi. Nýr 600e La Prima kemur til dæmis með aðstoðarökumannskerfi (Level 2 Assisted Driving), sem tryggir enn frekara öryggi á meðan á ekið er.

360° vernd
Aukin sýnileiki þegar skipt er um akrein, lagt í stæði og ekið um þröng stræti. 360° skynjarar bjóða upp á fjölmarga möguleika til að forðast árekstur við aðra bíla eða reka bílinn utan í við þröngar aðstæður.

Snertilaus afturopnum á afturhlera
Nýjung í Fiat og nú getur þú opnað eða lokað hleranum með einfaldri fótahreyfingu undir bílnum að aftan.

180° Bakkmyndavél
Nýr Fiat 600e er með 180° bakkmyndavél, sem auðveldar ökumanni að hafa góða yfirsýn við þröngar og krefjandi aðstæður.

Blindhornsvörn
Aðstoðarökumannskerfið mun aðvara ökumann ef annað ökutæki nálgast bílinn frá blindu horni.