Skip to content Skip to navigation

  (600) Red

  600 nýjar leiðir til að hjálpa fólki.  Nýi 600e kemur með ekki aðeins með búnaði heldur er með tilgang líka.  Að auki fáanlegur í 3 litum.

  UPPGÖTVAÐU (RED)

  (RED) og Fiat: einstakt samstarf sem berst gegn ýmsum sjúkdómum og heimsfaraldri, með hverjum seldum (600) Red. (RED) eru samtök sem berjast á heimsvísu m.a. gegn AIDS og COVID. Af hverri sölu af (RED) rennur ákveðin upphæð til alþjóðlegs sjóðs sem býður upp á fjölda forvarna, meðferða, ráðgjafar, rannsókna, menntunar og ummönnun í þeim löndum sem þess er mest þörf. Við erum mjög stolt af þessu samstarfi og sköpuðum (RED) svo að þú gætir einnig verið hluti af þessu samstarfi. Fiat, Jeep og RAM hafa skuldbundið sig til að leggja framm í þessu samstarfi 4 milljónir dollara frá 2021 til 2023 til að hjálpa heilbrigðisteymum út um allan heim að takast á við COVID-19 og AIDS. Sérhver (FIAT) RED er hluti af þessu samstarfi.

  10,25” SKJÁR

  Njóttu uppáhaldslagana þinna, hringdu í vinina þína með því að tengja símann þinn við 10,25” hágæða-, snerti- og upplýsingaskjáinn. Þú getur meira að segja breytt litunum á skjánum.

  VERTU VELKOMIN(N)

  Það jafnast ekkert á við hlýja kveðju þegar þú stígur inn í bílinn þinn. Nýi 600e bíllinn þinn mun ávallt heilsa og þér og kveðja þig líka.

  (RED) SMÁATRIÐIN

  Auk einstakra lita og (RED) lógósins færðu sæti klædd með endurunnu svörtu efni. Að auki geturðu bætt líðan þína með innri litameðferð, með allt að 64 mögulegum litasamsetningum.

  MEIRA PLÁSS

  Við viljum auka þægindi þín og þökk sé nýstárlegu geymsluhólfi með sérsniðnu (RED) púðahlíf getum við gert einmitt það: í því geturðu sett allt að 15L af hlutum og haft skipulag á hlutum þínum.