…
500 + 100 La Prima

Grípandi útlit
Nýr 600e er bíll sem tekið er eftir hvar sem þú ekur.
LED ljós
Lýstu upp umhverfið þitt með LED ljósunum, sem eru bæði að framan og að aftan.
Stílhreinni en nokkurn tíma fyrr
Nýr 600e með “Diamond Cut” 18” álfelgum, sem gefa bílnum en sterkari svip. Þær eru aðeins fáanlegar með LaPrima útgáfunni.
Lykillaust aðgengi
Nú þarftu ekki að taka lykilinn úr vasanum, skynjarar í bílnum og lyklinum skynja komu og brottför og læsa eða opna bílinn eftir því sem við á, einfaldlega með því að ganga að bílnum, opna bílinn, eða ganga frá honum, læsa honum.
Ítalskur dagur í SPA-inu
Í nýjum 600e getur þú ekið nánast endalaust án þessa þreytast, þökk sé baknuddi í bílstjórasætinu, hitað ökumanssætið og svo stillt ökumannsætið eins og þér þykir best. Aðeins fáanlegt í La Prima útgáfunni.
Sjálfbær og fágaður
Sætin í nýjum 600e eru öll með nýjustu útgáfunni af Fiat merkinu bróderað í framsætisbökin. (RED) sætisáklæðin eru unnin úr endurnýjanlegu efni og í La Prima er leðuráklæði sem er ekki unnið úr dýraafurðum.
Praktískur og rúmgóður
Í miðjustokki á milli framsæta er stórt 15 lítra geymsluhólf. Hentugt fyrir fjölmarga hlut og eru þeir þá allir innan seilingar.