…
LA PRIMA
Njóttu ítalska lífstílsins í nýjum 600e La Parma og uppgvötaðu hina sönnu “Dolcevita-tilfinningu”

UPPGÖTVAÐU LA PRIMA
Best útbúna útgáfan af nýja 600e og um leið sú best útbúna er varðar þægndi, tækni og útlit

NÁTTÚRULEGIR LITIR
Nýi 600e er í senn nýtímalegur og klassíkur í útliti jafnt utan sem innan. Hægt er að velja um 4 liti í mælaborðið að innan, sem eru innblásnir af ítalskri náttúru.

LITAGLEÐI
Þú getur valið um ýmsa liti í innréttingunni að innan og í upplýsingaskjánum og haft allt eftir því, hvernig stemmingin er hverju sinni.

AFSLAPPAÐUR AKSTUR
Okkur er umhugað um að aksturinn sé ávallt áreynslulaus fyrir þig: með einum smelli ertu kominn með nudd í bílstjórabakið og með einni fótahreyfingu getur þú opnað farangursrýmið, þökk sé lykillausa aðgenginu..

ÖRYGGI
En frekar til að tryggja öryggi þitt og farþega þinna, þá er nýr 600e útbúinn með allra nýjustu tækni er varðar öryggi, t.a.m. aðstoðarökumannskerfi (Level 2 Assisted Driving).