RAFMÖGNUÐ AKSTURSUPPLIFUN

TVÆR RAFHLÖÐUR Í BOÐI
Hægt er að velja um tvær stæðir af rafhlöðu og getur því valið hvora þá sem uppfyllir þínar daglegu akstursþarfir, hvort sem ekið er í vinnuna, líkamsræktina eða heim. Nýr 500e Action, Cabrio (m/blæju) og La Prima 3+1, hafa allt að 190km (Action) eða 305km (La Prima og m/blæju) drægni*.
*Sé eingöngu ekið í innanbæjar akstri, nær drægni allt að 257km (Action) og 430km (La Prima og m/blæju).

SHERPA STILLING
„Sherpa-stillingin“ er snjöll akstursuppsetning sem sparar orku þegar ekið er með ýmsar stillingar í gangi. Til dæmis, farsímahleðslutæki, loftkælingu, hraðastilli ofl.

HRAÐHLEÐSLA
Fiat 500e tekur allt að 85* kW hraðhleðslu, sem gerir þér kleift að aka heilan dag eða á sama tíma og eitt kaffihlé tekur: 50 km drægni á 5 mínútna hleðslu. Bíllinn nær 80% af fullri rafhlöðu á 35 mínútum í hraðhleðslu.
*Upplýsingar eiga við 320 km rafhlöðu

,,ONE PEDAL'' STILLING
Nýe 500e er einn af fyrstu rafbílunum til að bjóða upp á nýja akstursupplifun með því að nota hægri pedala bæði til að hraða og hægja á sér. Í hvert sinn sem ökumaður lyftir hægri fæti af pedala hægir bíllinn á sér, breytir síðan og endurheimtir hreyfiorku til að framleiða rafmagn og endurhlaða rafhlöðuna.

ÞÚ GETUR HAFT ÁHRIF Á DRÆGNINA
Ýmsir þættir geta breytt drægni rafbílsins þíns. Á miklum hraða minnkar drægniN. Á 130 km hraða minnkar drægnin næstum því um helming miðað við WLTP staðalinn. Mjúk hröðun og varfærnisleg notkun hemlunar getur hámarkað sjálfvirkni og aukið drægni um 15% - 20%. Notkun miðstöðvar getur haft áhrif allt að 40%. Gott ráð er að forhita í kulda eða kæla bílinn í miklum hita.

FYRIR EINFALDA HLEÐSLU
Engar áhyggjur ef þú ert ekki heima: þú getur notað 11kW Mode 3 snúruna til að hlaða nýja 500 rafbílinn þinn á almenningsstöðvum og bílastæðum eða heima með hleðslustöðinni þinni.
Mode 3 hleðslusnúruna má geyma á þægilegan hátt undir farangursrýmisgólfinu svo hún tekur ekki upp pláss í aðalrýminu. Mode 2 snúran er notuð fyrir hleðslu heima og er afhent viðskiptavinum í hagnýtri tösku. Mode 3 kapall er staðalbúnaður og Mode 2 kapall er aðeins fáanlegur sé þess óskað.