Fiat 500e La Prima

Fiat 500e La Prima

Nýr Fiat 500e La Prima er 100% rafmagn og verður frumsýndur í nóvember.

Áhugaverðir punktar

 • Einn kaffibolli, aðeins 5 mín hraðhleðsla sem skilar 50km akstursdrægni
 • TYPE 3 hleðslukapall
 • Fullkomið akstursaðstoðarkerfi. Snjallstillingar á aksturskerfi eins og “Take me home” stilling ásamt fleiri stillingum. Virkilega ,,Snjall” bíll
 • Sherpa mode:Stilling til að ná hámarks drægni
 • One pedal driving: gerir þér kleift að aka með einum pedal
 • Nýi 500 bíllinn getur tekið af stað, aukið hraðan, haldið öruggri fjarlægð, haldið þér á akreininni, lesið umferðaskilti, minnt þig á og haldið hámarkshraða eins og alvöru aðstoðarökumaður.

Staðalbúnaður La Prima

 • Hæðarstillanlegt stýri
 • Hiti í afturrúðu
 • Rafdrifnar rúður
 • Þráðlaus hleðsla farsíma
 • Varmadæla
 • Rafdrifin sjálfskipting
 • Afturrúðuþurrka
 • Vökvastýri
 • Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu
 • 12v tengi á milli sæta og í farangursrými Höfuðpúðar á aftursætum
 • Niðurfellanlegt aftursætisbak 50/50
 • Hilla yfir farangursými
 • Leðursæti (Ecoleather)
 • 7” mælaborð
 • Apple/Android Carplay þráðlaust Bakkmyndavél
 • Hiti í sætum
 • 85KW hraðhleðsla
 • Vasar aftan á framsætisbökum
 • Regnskynjari
 • ESC stöðugleikastýring
 • Gólfmottur með 500 lógói
 • 17” álfelgur
 • 360° fjarlægðaskynjarar að framan, aftan og á hliðum
 • Loftþrýstingsskynjarar í dekkjum
 • Hvít baklýsing á mælaborði
 • LED aðalljós, dagljós og afturljós
 • Sjálfvirk aðalljós
 • Sjálfvirk háljós
 • Ljós í farangursrými
 • LED ljós yfir miðjustokk
 • Þokuljós að aftan
 • Rafdrifin handbremsa
 • Sjálfdimmandi baksýnisspegill
 • Samlitir hliðarspeglar
 • Rafdrifnir upphitaðir útispeglar
 • Armpúði
 • 10,25” útvarpsskjár með leiðsögukerfi
 • 6 hátalarar
 • Lykillaust aðgengi og ræsing
 • Blindhornsvörn
 • Akreinavari sem einnig heldur bílnum á miðri akrein
 • Glerþak
 • Fjarlægðastilltur hraðastillir með hraðaskiltalesara