ALHLIÐA

Mikil geta. Mikil tækni. Mikið öryggi. Nýja Pandan 4x4 er tilbúin í hvað sem er.

KLIFRAÐU UM BORÐ

Hin nýja Panda 4×4 er eini borgarbíllinn sem býður upp á fjórhjóladrif. Sem sannur alhliða bíll er hann reiðubúinn að takast á við djörfustu fjallaslóða og ys og þys borgarfrumskóginn af jafn mikilli innlifun. Hvert er leyndarmálið? “Snúningskraftur samkvæmt pöntun” fjórhjóladrifskerfið sem notar tvö mismunadrif, auk rafeindastýrðrar kúplunar sem dreifir gripi á öxlana tvo, jafnt og hlutfallslega. Nýja Panda 4×4 tryggir ósvikna utan vegar getu og, þökk sé eiginleikanum sem rafeindastýrða mismunadrifs læsingin veitir, er fær um að ráða auðveldlega við erfiðasta landslag. Einu takmörkin eru ævintýrakennd þín.

MEÐ EINUM TAKKA

Þegar harðnar á dalnum fer nýja Panda 4×4 af stað. Á yfirborði sem gefur lítið grip eða í ítrustu aðstæðum má virkja ELD kerfið frá þægilegu bílstjórasætinu. Með því að ýta á takka geturðu læst fram- og aftur öxlunum til að hámarka grip bílsins í jafnvel erfiðustu aðstæðum.

MESTA ÖRYGGI SEM STAÐALL

Hvað sem vegurinn framundan geymir geturðu verið öruggur um að Panda 4×4 býður upp á hæsta öryggis staðal. ESP (rafeinda stöðugleika kerfi) gerir þér kleift að ferðast með hugarró og ítrasta stöðugleika, hverjar sem aðstæðurnar eru. Um leið hefurðu einnig ABS kerfið með aukinni getu, sem tryggir að þú hafir algjört vald á bílnum, jafnvel þegar bremsa þarf snögglega. Og til að kóróna allt saman: loftpúði ökumanns, loftpúði farþega og loftpúðar við glugga fylgja að staðaldri. Nýja Panda 4×4 veitir þér allt það öryggi sem þú þarft – og meira.