ÆVINTÝRIÐ HEFST HÉR

Hvert sem þú stefnir og hvaða leið sem þú ferð, þá er Panda 4x4 til í áskorunina. Erfitt landslag og vegaslóðar eru engin afsökun; þetta er bíll með hæfileikann til að snúa hvaða litlu hindrun sem er upp í tækifæri til að skemmta sér almennilega.  

MIKILL BORGARBÍLL

Hin nýja Panda 4×4 er af samþjappaðri stærð og ævintýragjörnum anda. Sem þýðir að þú færð alla þá snerpu sem þú þarft í borginni – og alla þá utan vegar hæfni sem þú þarft þegar þú sleppur upp í sveit.

TILBÚINN, VIÐBÚINN, KANNAÐU

Sameinaðu þá skrautlistunum og bættu við upphleyptu 4×4 merki. Bættu svo við upphækkuninni, 15 tommu reyktu álfelgunum, aur og snjóhjólbörðum og langsum þakrimlum.

FAÐMAÐU NÁTTÚRUNA

Vistvæna leðrið og tauáklæðið undirstrika “vistvænu” hliðina um leið og hlutir eins og geymsluhólfið í mælaborðinu og valið um breyttar sætasamsetningar gera þér kleift að hafa notadrjúgt og rúmgott farþegarými.

TRYGGÐ ÞÆGINDI

Með nýju Pöndu 4×4 geturðu ferðast í þægindum-hvað sem ferð þín hefur í för með sér. Með vali á bensín- eða diesel vél rafeindastýrðri mismunadrifs læsingu og ESP sem staðalbúnað getur þú tekist á við erfiðasta landslag um leið og þú nýtur hins besta í þægindunum um borð.