SIGURINN YFIR RÝMI
500L Living býður þér upp á aukið innra rými með samþjappaðri stærð hið ytra. Þökk sé 20 cm aukningu á lengd eru tvö viðbótar farþegasæti og stærsta skott í hans flokki.
VERÐ FRÁ
Hafið samband við sölumennVERÐ FRÁ
Hafið samband við sölumennVERÐ FRÁ
Hafið samband við sölumenn SKOÐAÐU MEIRAVERÐ FRÁ
Hafið samband við sölumenn SKOÐAÐU MEIRAVERÐ FRÁ
Hafið samband við sölumenn SKOÐAÐU MEIRA500L Living býður þér upp á aukið innra rými með samþjappaðri stærð hið ytra. Þökk sé 20 cm aukningu á lengd eru tvö viðbótar farþegasæti og stærsta skott í hans flokki.
Rafstýrða útsýnis-hvolfþakið veitir hverjum þeim sem ferðast í 500L víðasta flæmi af bláu síns líka – svo mikið sem 1,5 m2.
8 litir á ytra byrði, 4 pastel og 4 málmlitir sameinast fullkomlega svörtu eða hvítu tvítóna valmöguleikum fyrir þakið. Þú getur valið úr fjölda samsetninga á ytra byrðið.
Aðeins 435 cm langur, 500L Living býður þér upp á 3 raðir og 7 sæti, þar af tvö sem eru hönnuð til að gera ráð fyrir tveimur meðalháum persónum, auk notadrjúgs rýmis í farangursrýminu. Allt þetta í bíl sem er 20 cm lægri en meðal skutbíll.
Sjö þægileg sæti? Eða fimm farþegar og 7 ferðatöskur á hjólum? Hægt er að túlka 500L Living innra rými eins og þú vilt. Í 5 sæta uppstillingunni býður ökutækið upp á stærsta skottið í sínum flokki: getu upp á 638 lítra og hillu sem stilla má í þrjár mismunandi hæðir, þökk sé “Cargo Magic Space” kerfinu. Og þökk sé fyrirkomulaginu á sætaeiningunum getur hann flutt svo mikið sem 1704 lítra af farangri og allt að 2.6 m á lengd með því að leggja niður framsætið farþegamegin.
Aðgengi að þriðju sætaröð er auðveldað með Fold&Tumble sætum sem brotna saman yfir sjálf sig. Þökk sé þessum eiginleika og fjölda valmöguleika í sérsmíði sætanna hefur maður úr svo miklu sem 1500 mismunandi samsetningum að velja: umbreyta má farþegarýminu í slökunar-setustofu með aðeins fáeinum hreyfingum.
Það eru ekki færri en 22 geymslurými innan í þínum 500L Living af ýmsum lögunum og stærðum: þægindi þess að hafa allt innan seilingar án þess að stefna örygginu í hættu meðan ekið er.