UNDRAVERÐUR. EINS OG AUKABÚNAÐUR HANS.

Möguleikarnir á að sérsníða nýja 500C eru sannarlega óendanlegir. Það eina sem þú þarft að gera er að sleppa ímyndunaraflinu lausu. 

LYKLAR, LÍMMIÐAR, SKILDIR OG LYKLAHLÍFAR

Meiri glæsileiki, djarfari, fágaðari? New 500 C mun breytast í hvað sem þú óskar þér.

 

FRÍTÍMI

Tilbúinn að fara með þig hvert sem þú óskar að fara.

STÍLL

Getur maður aukið við stílinn á New 500? Ójá.

NOTAGILDI

Í nýja 500C er pláss fyrir allt sem þú óskar að hafa meðferðis.